Er búinn að fá nokkrar skráningar á 3* og 4* námskeið en enn eru nokkur sæti laus á þessi námskeið með Simon Osbourne.
Fyrir þá sem ekki eru vissir um hvað er hvað í þessu þá setti ég uppá síðuna okkar
www.seakayakiceland.com
Skilgreiningar BCU á þessum lærdóms stigum.
Eins og BCU er lagið þá er þetta smá torf en ég held samt að flestir ættu að geta séð hvar þeir standa út frá þessum plöggum
Ef ykkur gegnur illa að stama ykkur fram úr þessu þá látið mig vita og ég mun þýða þetta og einfalda eitthvað ef þörf er á.
kv. Steini í hólminum