Sunnudagsferðir.

14 sep 2011 16:40 #1 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Re: Sunnudagsferðir.
Það er vel til fundið hjá ferðanefndinni að huga að frekari helgarróðrum en bara á laugardögum.

Best ef róðrarnir eru skiplagður frá A-A til að losna við bílavandamál.

Sama er með veður og sjólag. Allt þannig er orðið fyrirséð með 2-3 daga fyrirvara-skella þá ferðaáætlun á Korkinn. ;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 sep 2011 22:28 #2 by Orsi
Sunnudagsferðir. was created by Orsi
Mér líst snakavel á þessa sunnudagsdagskrá ferðanefndar. Líkt því sem ég hafi bænheyrður verið um klúbbróðra á öðrum dögum en þriðjudögum og laugardögum. Hvað um það, að róa á stöðuvötnum er eitthvað sem við höfum gert sáralítið af. Elliðavatnsferð í ljósaskiptunum er t.d. sérlega spennandi. :laugh: :laugh: :P :cheer:

Og styttist ennfremur í Friðarsúluróður, sem lendir á sunnudegi. :woohoo: :woohoo:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum