Ljós við róður

22 sep 2011 23:49 - 22 sep 2011 23:50 #1 by Guðni Páll
Replied by Guðni Páll on topic Re: Ljós við róður
Ég myndi hafa ljósið fyrir afta þig og helst ekki blikkandi ljós heldur bara logandi ljós. Hví fyrir aftan þig, jú mín reynsla er sú að allt ljós truflar nætursjónina þína. Strobe ljós eru í raun neyðarljós sem eru hugsuð í björgun á mönnum í sjó.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 sep 2011 23:41 #2 by Jói
Ljós við róður was created by Jói
Ég hef eina spurningu.

Ég var að róa í kvöld og það var orðið mjög dimmt, ég setti svona strop hvítt blikkandi ljós á stefnið á bátnum sem ég verslaði í sportbúðinni.
Er þetta rétti staðurinn til að hafa ljósið á eða er einhver staður sem er heppilegri?
vil gera þetta rétt;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum