Hvernig væri að sá ræðari sem er efstur í stigakeppninni hverju sinni og efstur frá síðasta ári réri með gula húfu líkt og gulu treyjuna í Tour de France? Ég sé allavega fyrir mér að auðveldara væri fyrir Adolf Inga og félaga að aðgreina keppendur þegar hann flýgur lágflug í þyrlu í beinni útsendingu við hliðina á stöðvar 2 þyrlunni.