Félagsróður 1 október

03 okt 2011 19:45 #1 by maggi
Replied by maggi on topic Re: Félagsróður 1 október
hér er videoið aftur það á að virka núna
picasaweb.google.com/maggisig06/October22011
og hér er BCU ræman
www.youtube.com/user/msigkayak

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2011 19:27 #2 by Gunni
Replied by Gunni on topic Re: Félagsróður 1 október
Pullover er þegar aldan brýtur yfir sker og þú færð þér far með henni. Sjá byrjunina í video-inu hans Magga.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2011 12:20 #3 by Gíslihf
Þetta hefur greinilega verið skemmtilegur.

Ég tel mig skilja að "looping" sé að endastingast og getur verið bæði áfram og aftur á bak, en það hefur líklega ekki náðst á mynd. Mesta færnin er væntanlega sú að vera búinn að velta sér um leið og báturinn lendir og þá tilbúinn að róa út á ný.

Hins vegar væri gott að fá skýringu á hvað "pullover" merkir annað en peysa!

Ég var svo að velta því fyrir mér hvaðan orðið "amma" og "ömmur" er komið. Er það líkingin við gamlar konur sem eru hvíthærðar og bognar í baki eins og brotnandi hvítfextu öldur?

Kv. GHF.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2011 10:39 - 02 okt 2011 13:01 #4 by maggi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 okt 2011 22:11 #5 by Þorbergur
Hér er video með tónum frá Egiptalandi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 okt 2011 19:56 #6 by Ingi
Replied by Ingi on topic Re: Félagsróður 1 október
Fjölmennt var í þessum haustróðri. 16 manns: Gunnar Ingi, Hörður, Svenni, Lalli, Össur, Maggi, Rúnar, Gummi B, Þorbergur, Kristinn, Valdi, Eiríkur, Páll R, Egill,Guðni og Ingi.
Mældir voru 12,4 km.
óvenjulega hlýtt eða um 10°C.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 okt 2011 19:05 - 01 okt 2011 19:05 #7 by Gunni
Hressandi róður í dag. 16 bátar á sjó. Fórum norður fyrir Viðey. Rockhopping, stórar ömmur, surf, pullover, veltur, LOOPING, surflanding, dráttur og kaffistopp að sjálfsögu.

Nokkrar myndir hér og á snoppuskinnunni.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum