Elliðaárdalurinn

21 nóv 2011 14:53 #1 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Re: Elliðaárdalurinn
Hérna eru myndir frá braut í Prag sem verið var að endurnýja. Sniðugir kubbar sem mynda fítusana í ánni.

playak.com/news.php?idd=1653731700626

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 nóv 2011 09:25 #2 by jsa
Replied by jsa on topic Re: Elliðaárdalurinn
Svo er alltaf haldin heimsmeistara keppni í Thun í Sviss á öldu þar sem vatni er hleypt úr stíflu

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 nóv 2011 09:20 #3 by jsa
Replied by jsa on topic Re: Elliðaárdalurinn
Já þetta er hress braut. Þarna æfa kayakræðarar á öllum aldri. Það er algengt að foreldrarnir fari með börnin á kayakæfingar, þarna er lið frá c.a. 8 ára upp í 80 ára. Þarna æfa líka landsliðs menn í Svissnenska freestyle liðinu, alskonar slalom lið og polo lið. Ég var einmitt einu sinni á æfingu með Svissnenska kvennalandsliðinu í polo þarna.
Vatninu er stýrt með lokum og þarna er töluverður infrastrúktúr. Enda er þetta svo góð aðstaða að fólk fer í helgarferðir frá Frakklandi og Þýskalandi til að róa þarna. Fyrir utan það er líka boðið upp á rafting, hydrospeed, o.fl. þarna.

Svo er önnur á í Basel sem rennur "óstýrð." Þar hefur grjóti verið raðað til að gera hana góða fyrir straumkayakfólk. Svo bíður maður bara eftir rigningu til að hún fari í gang. Eins og vinur minn sagði eitt sinn "When the Birs is running you stop doing what you are doing and go paddling." Og það er satt, hún er svo góð.

Fann því miður ekki betra video en þetta af henni.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 nóv 2011 14:02 #4 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Re: Elliðaárdalurinn
Rambaði á video frá einu brautinni sem ég hef prófað. Hér er yfirfall frá stíflu notað til að fæða brautina. Mig minnir að yfirfallinu sé samt stjórnað með lokum. Annars veit Jón Skírnir töluvert meira um staðinn en ég, þar sem þetta var hans heimavöllur um áraraðir.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 okt 2011 15:35 #5 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Re: Elliðaárdalurinn
Hérna er svo Lee Valley - brautin sem notuð verður á ÓL2012: www.leevalleypark.org.uk/en/content/cms/...tre_information.aspx

Og smá video :

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 okt 2011 14:49 #6 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Re: Elliðaárdalurinn
Hérna er bæklingurinn frá WWAP sem verður í Köben. Hann er á dönsku, svo nú reynir á:

viewer.doomags.com/2908

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 okt 2011 13:18 #7 by Orsi
Replied by Orsi on topic Re: Elliðaárdalurinn
Eins og úr mínu hjarta talað. Halda þessari umræðu lifandi. Gott hjá Kojak að grjóta þessari tillögu á rvk vefinn.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 okt 2011 09:47 #8 by Gunni
Replied by Gunni on topic Re: Elliðaárdalurinn
Deilið endilega á síðunni krækjum og/eða upplýsingum um sambærilegar brautir erlendis.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 okt 2011 09:38 - 24 okt 2011 12:06 #9 by Steini
Replied by Steini on topic Re: Elliðaárdalurinn
Líst vel á, þetta hefur reyndar verið í huga mér undanfarin misseri. Eigum við ekki að taka þetta lengra ? Ég er til í að taka þátt í því.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 okt 2011 10:48 #10 by Jói Kojak

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 okt 2011 10:47 #11 by Jói Kojak
Ég ákvað að setja inn hugmynd á betrireykjavik.is og sjá hvernig undirtektir yrðu. Enn sem komið er eru þær nokkuð góðar.

Hvað segið þið klúbbfélagar um manngerða braut í Elliðaárdalnum?


Er þetta ekki málið?

Ég segi já ;)

/J

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum