Hann Villi borgarstjóri var að viðra hugmyndir varðandi endurbyggingu á aðstöðu grásleppukarlanna sem voru með útræði frá Grímstaðavör í Skerjafirði og nefndi í þessu samhengi að þarna gæti orðið aðstaða fyrir sjósport m.a sjókayak... veit einhver nánar um þessar hugmyndir..er þetta kannski eitthvað tengt Geldinganesinu að flytja okkur þaðan til að rýma fyrir íbúðabyggingum á því svæði ???