Framkvæmdir í Nauthólsvík

26 apr 2007 16:14 #1 by Sævar H.
Hann Villi borgarstjóri var að viðra hugmyndir varðandi endurbyggingu á aðstöðu grásleppukarlanna sem voru með útræði frá Grímstaðavör í Skerjafirði og nefndi í þessu samhengi að þarna gæti orðið aðstaða fyrir sjósport m.a sjókayak... veit einhver nánar um þessar hugmyndir..er þetta kannski eitthvað tengt Geldinganesinu að flytja okkur þaðan til að rýma fyrir íbúðabyggingum á því svæði ???:( :dry:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 apr 2007 13:30 #2 by Steini
Þessar framkvæmdir voru lagðar á ís 2004 (teikningin er frá 2003) þótti allt of dýr og viðamikil, Kayakklúbbnum var ætluð aðstaða í húsinu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 apr 2007 12:48 #3 by olafure
Búið er að teikna nýja aðstöðu fyrir ÍTR í Nauthólsvík, sjá www.arkitektur.is/verk/nautholsvik/nautholsvik.php

Spurning hvort að hægt sé að koma aðstöðu klúbbsins þarna inn?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum