Nú er Reykjavíkurbikarinn á laugardaginn og þarf að taka til í aðstöðunni, legg til að menn mæti kl fimm á föstudaginn til þess, sjálfur er ég á bakvakt svo ef ég mæti ekki þá er það sem þarf að gera;
Laga til
Sópa
Skúra
Þrífa vaskinn og skápinn
Tæma ruslafötu
Þrífa veggi
Tína rusl í næsta nágrenni við gámana
Vona að menn eigi tíma aflögu.