Útivera - flott grein eftir meistara Örlyg

03 jan 2012 12:31 #1 by SAS
Örlygur á flotta grein í Útiveru sem er tímarit um útivist og ferðlög. Örlygur fjallar um bókina sína, Kayakklúbbinn og almennt um kayaksportið.

Einnig er viðtal við Svan Ingvarsson sem er lamaður fyrir neðan mitti, en rær samt sem áður sjókayak. Svanur lítur á sjókayakinn "ferðatæki" til að skoða náttúruna. Hann notar flotholt, sandpoka og franska rennilása sem hjálpartæki við róðurinn.

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum