Smá fyrirspurn,
Er búið að hækka árgjaldið? Stendur á síðunni 4.500 fyrir félagsmenn 18 ára og eldri og aðstöðugjald 7.000 sem gera 11.500 ef ég reikna rétt

heimabankinn segir hinsvegar 12.500, ef það er búið að hækka þetta um 1000kr er þá ekki rétt að hafa réttar tölur á síðunni okkar?