Surf og öldufimi í Þorlákshöfn

04 apr 2012 08:44 #1 by SAS
Aðstæður voru frábærar, það var nánast hægt að velja sér öldu af "réttri" stærð til að leika sér í. Veðurspáin gekk eftir, við vorum í 4-6 m/s. Þeir sem mættu voru Gísli Karls, Eymi, Örlygur, Páll G, Páll R, Hörður, Guðni auk undirritaðs

Verðum að endurtaka þetta fljótlega

kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 apr 2012 00:07 #2 by Guðni Páll
Smá brot úr þessari ferð

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 apr 2012 11:13 #3 by SAS
Við verðum búin að fá meira en nóg kl 1900 og verðum því í 4-6 m/s skv. veðurspám. Vindurinn fer i 10 m/s um áttaleitið í kvöld.


kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 apr 2012 09:59 #4 by eymi
Mér sýnist spáin vera ansi hvöss... sunnan 10 ms? Á að skella sér í þetta B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 apr 2012 23:47 #5 by Guðni Páll
Flott veðurspá í þetta verkefni hvet alla til að nýta þetta tækifæri.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 apr 2012 13:51 #6 by SAS
Við erum nokkur sem ætlum í surf og öldufimi í Þorlákshöfn á morgun þriðjudag. Planið er að leggja á stað úr bænum kl 16:30. Verðum í sandfjörinni austan við hafnargarðinn og byggðina.

Spáin er ágæt sbr.
magicseaweed.com/Thorli-Beach-Surf-Repor.../weekSummary/europe/

Allir velkomnir sem treysta sér í surf og hafa tök á að koma sér á staðinn.

Munið eftir hjálminum.

kv
Sveinn Axel

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum