hörpuróður 5. maí

05 maí 2007 22:10 #1 by annamaria
Replied by annamaria on topic Re:hörpuróður 5. maí
Þessi róður fór þannig að ekki var róið vegna hvassviðris. Í staðinn var langt kaffisamsæti í gámnum sem konunum fannst mjög kósý. Þar var vörukynning á því helsta í kajakútbúnaði og kostir og gallar skoðaðir. Alls voru 6 í kaffisamsætinu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 maí 2007 22:08 #2 by Catherine
Replied by Catherine on topic Re:hörpuróður 5. maí
Ætla líka að koma á morgun og mig langar til þess að fá lánaðan bát.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 maí 2007 20:49 #3 by maggi
Replied by maggi on topic Re:hörpuróður 5. maí
nýr liðsmaður Halla kemur til með að mæta í Hörpuróðurinn.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 maí 2007 19:27 #4 by annamaria
Replied by annamaria on topic Re:hörpuróður 5. maí
einnig mun mæta ein Ólafía Aðalsteinsdóttir sem er vön að róa.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 maí 2007 02:25 #5 by annamaria
Replied by annamaria on topic Re:hörpuróður 5. maí
Kristín Bogadóttir ætlar að koma með. Hún hefur aldrei sest í kajak en hefur siglt á skútum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 maí 2007 13:37 #6 by annamaria
Replied by annamaria on topic Re:hörpuróður 5. maí
Frést hefur að með í för verði sérlegur sjúkraþjálfari Hörpuróðurs, Elín Marta svo allt verði öruggt.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 apr 2007 15:35 #7 by annamaria
Hörpuróður eða öðru nafni kerlingaróður verður næstkomandi laugardag 5. maí. Eingöngu fyrir kvenfólk og eru allar velkomnar bæði vanar og óvanar.
Mæting 9:30 eða fyrr á Geldinganeseiðinu og svo er róið af stað kl 10.
Mikilvægir hlutir að hafa með: heitt eða kalt á brúsa og eitthvað gott með því. Auðvitað allan kajakbúnað líka.
Róið þangað er veðrið beinir okkur.
Skráning hér á korki, því ég vil vita hverjar mæta og hverjar þurfa t.d. að fá dót að láni til að hægt sé að skipuleggja það.
kv
Úngfrú Anna María Lind s: 5539925, 6959925

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum