Surf í Þorlákshöfn á morgun þriðjudag

17 apr 2012 22:28 #1 by SAS
Öldurnar reyndust í stærri kantinum og brotnuðu nokkuð fljótt. Ekki jafn góðar aðstæður og síðast þegar við mættum í fjöruna við Þorlákshöfn. Ölduspáin var líka breytt á magicseaweed.com eða 3 metrar. Þeir sem mættu í þetta skiptið voru Sveinn Axel, Gísli Karls, Gísli HF, Guðni, Lárus, Egill og Gunnar Ingi. Setti nokkrar myndir á síðuna Kayaksklúbbsins á Facebook

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2012 15:16 #2 by Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2012 15:15 #3 by gsk
Ég ætla að mæta.

kv.,
Gísli K.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 apr 2012 15:05 #4 by SAS
Það er spáð fínni surf öldu í Þorlákshöfn á morgun þriðjudaginn 16. apríl, spáð er1,1-,1,8 metra ölduhæð og þremur stjörnum á magicseaweed.com/Thorli-Beach-Surf-Report/2385/

Þegar við vorum í Þorlákshöfn síðast, þá var ölduspáin svipuð og er núna, frábærar aðstæður til að mæta í sitt fyrsta surf.
Í boði verða góð skilyrði til að æfa fyrir BCU stjörnu þjálfunina og ferðina til Anglesey í Wales.

Miðum við að leggja á stað úr bænum kl 16:45. Ef einhverjir eru koma seinna, þá má reikna með að þeir sem eru lengst séu til allt að 20:00.

Munið eftir hjálminum og myndavélum

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum