Hvað á byrjandi að gera

18 apr 2012 13:23 #1 by SAS
Replied by SAS on topic Re: Hvað á byrjandi að gera
Fyrst af öllu áttu að bóka þig á byrjendanámskeið hjá okkur, síðan ættir þú að huga að bátakaupum.

Á byrjendanámskeiðinu eru þér kynnt það helsta hvað varðar öryggi á kayak, byrjar að læra að stýra bátnum og einnig áratökin. Byrjendanámskeið endar á búnaðarkynningu, svo þú vitir hvernig kayak og búnað þú átt EKKI að versla.

Maggi Sigurjóns heldur utan um bókanir á námskeiðin okkar, pósturinn hans er msig@simnet.is.

kveðja

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

18 apr 2012 08:40 #2 by peturb
Ætla að prófa kayaksportið á vatni eða sjó.
Hvernig kayak á ég að fá mér?
Hvaða búnað þarf ég?
Er einhver sem er hættur og til í að láta mig fá allan pakkan á sanngjörnu verði?

Kveðja
Pétur Bjarni
Mývatnssveit

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum