Ytri-Rangá 5.maí

07 maí 2007 13:23 #1 by Erik
Replied by Erik on topic Re:Ytri-Rangá 5.maí
I have to add a small story:

Tommi and I were getting out of our kayak gear while the other guys ran the last part of the river. I had stripped down and gotten into my clothes, and Tommi was just getting undressed.
He said, \"It would be funny if a tour bus came down the road right now.\"
Well, wouldn't you know it, as soon as he got his wetsuit down around his ankles, a huge white Iceland Excurssions bus pulled onto the road. He tried to run and hide, but his feet were stuck in his pants, so he had to hop around while they drove by, laughing, pointing, and taking pictures.
It was a nice way to end the trip.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 maí 2007 00:05 #2 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Ytri-Rangá 5.maí
tjajta, það var farið í Ytri-Rangá. 6 mættu á Select, en 5 héldu úr bænum, Ragga leyst ekki nógu vel á blikuna :)

Það var þrumað úr bænum, í 3 gír alla leið austur, nema stundum í 2. Það er svona þegar maður er búinn að jeppast á bílnum sínum og slíta í sundur pústið. Við Rjúpnavelli (pu-in) var rok og skíta kuldi, en það gleymdist allt þegar við komum í ánna.

[img size=300][/img]

Þeir sem réru voru Simon (þýskur slalom gaur) og stóribróðir hans Björn, Eric (amerískur byrjandi) og Tommi (litti frændi minn og byrjandi) og ég. Ferðin gekk stóráfallalaust en nokkur sund voru þreytt og labbað var framhjá nokkrum flúðum. Allir voru þó kátir þegar við komum að skráargatinu þar sem Eric og Tommi hættu en Simon, Björn og ég fórum niður í Galtalæk. Gaman gaman kalt kalt.

jsa
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 maí 2007 05:58 #3 by palli
Replied by palli on topic Re:Ytri-Rangá 5.maí
Hvað segirðu Jón - hvar ert þú skráður óskiljanlegur umsjónarmaður ? Þetta þarf að laga hið fyrsta ... :blush:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 maí 2007 00:08 #4 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Ytri-Rangá 5.maí
Já það stefnir í massíva ferð þetta skiptið. Ég hef heyrt í slatta af fólki sem ætlar að mæta, fyrir utan mig þá að minnsta kosti 6 stykki, 7 ef að Garðar WC sér sér fært að mæta. Veðrið ætti að leika við okkur.

Einhverra hluta vegna er ég skráður umsjónarmaður ferðarinnar. Það er óskiljanlegt, því ég bauð mig aldrei fram í þetta embætti og hafna þessari umsjón alfarið. Ferðin verður því óskipulögð, eins og flestar aðrar straumkayakferðir. Ég held að við ættum að leggja af stað frá Select Ártúnshöfða klukkan 10 am. Þar getum við hitst og raðað okkur á bíla. Aksturinn að ánni tekur tæpan 1 klst 30 mín og róðurinn c.a. 2 tíma, en fer eftir því hversu vel gengur að bjarga fólki. Áin er ekki erfið, allavega ekki mjög, hún krefst smá lagni af hálfu ræðara og er því bara þrusu góð. Hægt er að labba framhjá öllum flúðum sem fólk leggur ekki í.

Í lokinn vil ég bara gera eins og Halli gerði á forsíðunni og benda öllum þeim sem hafa spurningar um ferðina að hafa samband við Halla í síma xxxxxx ekki vera feimin við að hringja á kvöldin og nóttunni því hann er alltaf eitur hress. Ef allt annað bregst má hafa samband við mig í síma 897-6517 á milli hádegis og 12:00. Sjáumst.<br><br>Post edited by: Halli., at: 2007/05/03 21:42

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 maí 2007 13:18 #5 by Erik
Replied by Erik on topic Re:Ytri-Rangá 5.maí
Hi all,
Can't wait to get wet this weekend. I want to go on this trip, but would love a few details in English, if possible.
I have figured most of it out, but wondering where we are meeting/leaving from, how long the trip will be, any special instructions....
Also, I can drive if anyone needs a ride.
Thanks for any information!
-Erik (the American guy at the pool)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 maí 2007 16:37 #6 by Heida
Ytri-Rangá 5.maí was created by Heida
hæhæ

Vil minna á

Tekist á við strauminn. Róður straumkayakmanna í Ytri-Rangá, lagt af stað frá Rjúpnavöllum, tekið upp við Galtalæk. Ferðin hentar þeim sem voru að byrja síðasta sumar og eru að koma sér af stað aftur.

Ferðanefndin kemst því miður ekki með sökum prófa, en hvetur ykkur eindregið til að skella ykkur. Tala nú ekki um að æfa sig fyrir river race-ið sem verður í sumar.


Sjáumst í grillinu
kv Heiða

ps hvernig fór helgin eða réttarasagt síðasta vika?! fékk ansi skemmtilegar myndir úr Tungufljótinu þar sem kastlínutöktum var bölvað án skýringa!?!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum