Ytri-Rangá

30 maí 2012 17:56 #1 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Re: Ytri-Rangá
Rangáin er alltaf skemmtileg. Í þetta skiptið byrjuðum við við Rjúpnavelli og enduðum við bæinn Galtalæk, en yfirleitt þegar við erum einbíla skiljum við eftir reiðhjól ca. við droppið (má líka kalla foss), keyrum uppeftir og svo hjólar einhver og nær í bílinn þegar við erum búin að fara nógu margar ferðir niður droppið.Hjólaferðin tekur u.þ.b. 20 mínútur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2012 20:10 #2 by jsa
Replied by jsa on topic Re: Ytri-Rangá
Já stundum vantar Öfund takkann við hliðina á like takkanum :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2012 17:20 #3 by Gummi
Replied by Gummi on topic Re: Ytri-Rangá
Þetta er flott myndskeið hjá Jóa og veldur því að manni langar bara að taka eina tvær bunur niður Ytri-Rangá B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2012 08:50 #4 by Steini
Replied by Steini on topic Re: Ytri-Rangá
Það er sett útí rétt neðan við Rjúpnavelli og tekið upp við bæinn Galtalæk.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 maí 2012 13:08 #5 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Re: Ytri-Rangá
Takk fyrir að taka okkur með í þessa skemmtilegur ferð.

Hvar er þessi leið t.d. miðað við Galtalæk?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2012 11:06 #6 by Jói Kojak
Ytri-Rangá was created by Jói Kojak
Við hjónaleysin skelltum okkur í Ytri-Rangá um síðustu helgi. Það var gaman.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum