Þó von sé á rigningu næstu helgi langar mig til að taka með myndavélina mína, sú er af SLR gerð og þ.a.l. í stærra lagi.
Hafði hugsað mér að finna sérhannaðan poka utan um vélina, vatnsheldann niður á 2 m dýpi. Hafið þið prófað slíkt, hvaða tegund þá og hvar finn ég slíka poka fyrir næstu helgi?
kv. Ingimundurb Stefánss