aðstaðan í gufunesi!

08 ágú 2012 20:56 #1 by Ingimundur
Mikið er ég feginn að strákurinn færði sig yfir í bílstjórasætið áður en hann keyrði burt! ;)

Það er annars ánægjulegt að eiðið skuli vera nýtanlegt til svo fjölbreyttra verka sem raun ber vitni. Er viss um að aldan hefur komið á góðum rytma... en kannski heldur hægum.

Held reyndar Hilmar að strákurinn hafi verið ánægður með að það skyldi vera "kayakmaður" sem kom að þeim, slíkur aðili er líklegri til að skilja aðstæður, enda eru kayakræðarar sífellt í bleytu!

;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 ágú 2012 19:56 #2 by noddysson
í gærkvöldi (7 águst) kom ég vestan á ísafirði og ætlaði að skila "barbie" niður í gámana átti ég nú ekki von á að þar væri nokkur klukkan hálf tólf að kveldi.
en mér til mikillar undrunar var litlum gráum toyota yaris lagt upp við horngáminn þar sem barbie er geymt..
ekki sá ég nú inn í bílinn sökum móðu en einhvað ljóst að litinn hreyfðist þar að innann..
ég lét sem ekkert væri heldur lagði bara upp við timburpallinn og fór að losa barbie af þakinu..
þegar ég var næstum búinn að losa barbie og tæma hana og var við það að taka hana niður af þakinu kemur ungur strákur út úr bílnum MJÖG svo vandræðanlegur, færir sig yfir í bílstjórasætið og ekur á burt ;)
þannig að aðstaðan þarna er greynilega ekki bara notuð af kayakiðkendum ;)

ég allavega brosti út í annað og hló innra með mér eftir þetta atvik...
vorkenndi þeim sem voru inn í bílnum smá.. því þetta hefur örugglega verið vandræðanlegt fyrir þau að fá kayakmann til að parkera nánast við hliðina á sér á þessari stundu ;)

langaði bara að deila þessu skondna atviki með ykkur

kv Hilmar Örn (á barbie)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum