Tour de Gudenå

11 sep 2012 21:14 - 11 sep 2012 21:15 #1 by Icekayak
Replied by Icekayak on topic Re: Tour de Gudenå
Þakka góðar kveðjur og árnaðaróskir, var rétt í þessu að ljúka við íslenska textan á heimasíðunni minni.

Auður stóð sig vissulega vel í fyrra, saknaði þess að hitta hana ekki í ár.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 sep 2012 20:37 #2 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Re: Tour de Gudenå
Gleymum því ekki að í fyrra tók annar íslenskur kayakræðari þátt í þessum mikla róðri og lauk honum með sóma. Auður Rafnsdóttir kayakræðari gerði garðinn frægan. :)
The following user(s) said Thank You: bernhard

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 sep 2012 11:55 #3 by palli
Replied by palli on topic Re: Tour de Gudenå
Já, óhætt að óska til hamingju með þetta !
Glæsilegur árangur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 sep 2012 11:05 #4 by olafure
Replied by olafure on topic Re: Tour de Gudenå
Til hamingju Fylkir, þú ert að gera góða hluti og ekki slæmt að vita af Íslending að gera góða hluti þarna úti.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 sep 2012 10:34 #5 by Össur I
Replied by Össur I on topic Re: Tour de Gudenå
Tillykke med dette. Rigtig flot at ha en til at vise de danske hvad vi kan.

Kv Össur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 sep 2012 09:40 #6 by gsk
Replied by gsk on topic Re: Tour de Gudenå
Flott hjá þér, Fylkir.

Til hamingju.

kv.,
Gísli K.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 sep 2012 23:44 #7 by Guðni Páll
Replied by Guðni Páll on topic Re: Tour de Gudenå
Frábært Innilega til hamingju með þetta Fylkir.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 sep 2012 20:40 #8 by Icekayak
Tour de Gudenå was created by Icekayak
Nu um helgina tókst mér að vinna sigur í sjókayakflokki i Tour de Gudená keppninni. Til leiks voru mættir 6 frískir Norðmenn á glæsilegum Brimskíðum, ásamt fleiri frambærilegum ræðurum. Sigurinn var ekki síst sætur, fyrir þær sakir að þetta er væntanlega í síðasta sinn sem keppt er á þessari 120km vegalengd. Til stendur að gera keppnina að eins dags keppni í stað tveggja keppnisdaga. Undanfarin tvö ár hef ég lent í örðu sæti og því var svigrúm til framfara takmarkað en það tókst að nýta það að fullu.

Annars er fyrir áhugasama sagan öll á www.icekayak.com

Með kajakkveðju frá Danmörku

Fylkir Sævarsson
The following user(s) said Thank You: gunnarsvanberg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum