Reykjanes klikkaði ekki frekar en fyrri daginn.
Frá árinu 1998 hafa kayakræðrar komið til Reykjaness í Ísafjarðardjúpi til þess að njóta þess að róa í guðdómlegu umhverfi með frábærum ræðrum sem eru tilbúnir til að gefa góð ráð varðandi róðrartækni og allt sem viðkemur kæjakróðri.
Náttúrulegar aðstæður er eins og best verður á kosið. Bestu ræðrar koma þar saman tvisvar á ári til að hittast og eiga góðar samverustundir. Takk fyrir mig Ísfirðingar og allir hinir sem sáu sér fært að mæta í þetta skipti,
Ingi og Eva