Fyrir norðan er nokkuð gott straumvatns líf. Rafting iðnaðnaðurinn í Austari Jökulsá lokkar til sín marga straumvatns reynslubolta utan úr heimi hvert sumar.
Að róa ánna á kayak er verðugt markmið fyrir alla upprennandi straumkayakræðara. Áin er tæknilega frekar einföld, en í henni eru nokkrar stórar flúðir sem reyna meira á taugarnar en róðrar tæknina. Áin er mjög afskekt í djúpu gljúfri og ferðin niður venjulega kaflann tekur langan tíma. Það borgar sig því að vera nokkuð öruggur ræðarari og hafa höfuðið vel skrúfað á áður en laggt er í hann.
Mark Hirst hefur starfað sem rafting leiðsögumaður fyrir norðan í mörg ár. Hann skrifaði nýlega þessa ferðalýsingu á tveggjadaga ferð í Austari Jökulsá. Þá er róið frá Laugarfelli og niður í Héraðsvötn.
Hérna er greinin
Svo gerði hann Anup mjög góða heimildarmynd í 6 hlutum um ánni. Ég set inn fyrsta hlutann og þið finnið svo restina á youtubinu. Góða skemmtun