Sjóróðrar á Uppstigningardag

15 maí 2007 21:23 #1 by Sævar H.
Eru menn og konur nokkuð farin að kíkja til veðurs fyrir fimmtudaginn ,uppstigningardag, ?
Samkvæmt honum Belgingi er þokkalegt vindafar að morgni , en bálhvasst að kveldi... hvað sem verður.
Nú eru fyrihugaðir róðarar ráðgerðir um kvöldið.
Hvað með að breyta yfir í morgunróður ?
Fróðlegt væri að heyra um þetta ...:lol:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum