G.nes - Grótta í dag.

23 mar 2013 15:15 #1 by Gíslihf
Þetta eru frábærar myndir Guðni Páll.

Árin datt í sundur hjá mér á slæmu augnabliki, þegar ég þurfti að komast frá klettinum um leið og aldan náði hæst.

Eins og sjá má á myndum nr. 66-68 er hagnýtt að vera búinn að æfa helstu áratökin á kanó :silly:

Kv. GHF.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 mar 2013 14:53 #2 by Guðni Páll
Við vorum 4 sem rérum með vindinn í bakið úta Gróttu frá höfuðstöðvum okkar í dag það voru þeir Gísli HF, Gunnar Ingi, Egill, og undirritaður.
Fyrst um sinn fylgdum við þeim sem voru mætti í félagsróður og skildum síðn við þá hjá Viðey og héldum okkar leið. Nokkuð hvasst var þegar lagt var af stað og var búist við góðu lensi alla leið og rættist það og bættir heldur í vind þegar á leið stutt stopp tekið í Akurey og hvessti enn meira eftir það stopp, og fenguð við frábært lens útá gróttu þegar þangað var komið tók smá leikur við og tókum við eina klettalendinu og létum ölduna lyfta okkur uppá kelttana sem endað mis vel hjá mönnum en góð æfing og allir sáttir með daginn.

Læt myndir fylgja með

plus.google.com/photos/11107859368005508.../5858548299718252321

Kv Gp

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum