Thetta er eiginlega eina adferdin sem ég hef notad. Sjálfsagt ekki allir sammála um adferd, en mér finnst thessi meika mestan sens - og er tiltölulega fljótleg. Allavega ef sundmadurinn er í lagi.
Sem er ekki alltaf.
Málid getur t.d. flækst thegar um er ad ræda túrista sem eru ad setjast í kajak í fyrsta skipti. Thá skiptir öllu ad stjórna adgerdinni af festu og öryggi. Stutt og hnitmidad.
Þetta finnst mér gott dæmi um vel útfærða félagabjörgun og allt gengur hratt og vel fyrir sig. Þarna stjórnar Þóra öllum aðgerðum mjög vel og segir til. Frábær æfing sem allir ættum að æfa reglulega og nauðsynlegt fyrir alla að kunna sem stunda kayak róður.