Þetta finnst mér gott dæmi um vel útfærða félagabjörgun og allt gengur hratt og vel fyrir sig. Þarna stjórnar Þóra öllum aðgerðum mjög vel og segir til. Frábær æfing sem allir ættum að æfa reglulega og nauðsynlegt fyrir alla að kunna sem stunda kayak róður.
Gleðilega páska og vonandi hafið þið það gott.
Kv Guðni Páll