Vinnudagur á Geldingarnesi 13. apríl

07 apr 2013 08:33 - 07 apr 2013 08:35 #16 by Össur I
Tek undir með Lárusi hér að neðan, þetta varðar okkur öll sem notum aðstöðuna.
Mæting klukkan 9 laugardaginn 13. apríl.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 apr 2013 17:26 #17 by Ingi
Væri ekki tilvalið að mæta með litla útigrillið og nokkrar kótilettur til að naga á eftir.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 apr 2013 16:44 #18 by palli
Glæst framtak. Mæti.

Tek undir brýningu Lárusar hér að ofan !

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 apr 2013 14:24 #19 by Larus
jamm ég mæti ekki spurning um það..........................og ..............

ég vil hvetja alla að mæta og taka til hendinni, nýja félaga, gamla og þá sem mæta sjaldan i róður og svo auðvitað þá sem róa allt árið.


það gerir okkur öll meira meðvituð um að ganga vel um og halda aðstöðunni i góðu standi.

Það má ekki vera einkamál húsnæðisnefndar að huga að eigum okkar.


lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 apr 2013 13:37 #20 by SPerla
ég stefni einnig á mætingu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 apr 2013 13:16 #21 by Klara
Frábært framtak. Ég mæti.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 apr 2013 11:11 #22 by Össur I
Glæsilegt, vel þegið.
Vorum jafnvel að gæla við að hreinsa stærra svæði núna en vanalega.

kv Össur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 apr 2013 22:55 #23 by Reynir Tómas Geirsson
Sæll, síðast hreinsaði ég rusl á svæðinu og fer gjarnan í það verk aftur en get svo sem gert ýmislegt fleira....

Reynir Tómas

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 apr 2013 20:53 - 07 apr 2013 08:27 #24 by Össur I
Eins og þið kæru félgar hafið vonandi orðið varir við er stefnt að vinnudegi á Geldingarnesinu laugardaginn 13. apríl (sunnudagurinn 14. til vara).
Mæting klukkan 9. Ábending um þetta hefur hangið uppi á veggjum í kaffigáminum nokkurt skeið.
Þar hefur einnig verið óskað eftir ábendinum um það sem okkur finnst að þurfi að gera til að bæta og fegra aðstöðunna okkar enn frekar.
Við erum komir með þó nokkurn lista af atriðum sem okkur langar að reyna að komast yfir að framkvæma.
Það er mikilvægt að við náum að mæta sem flest en þennan dag verður ekki hefðbundinn félgsróður heldur tiltekt og vinnudagur hjá okkur í höfuðstöðvunum okkar.

Vonandi náum við sem flest að mæta
Með kveðju húsnæðisnefnd :ohmy:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum