Bátahátið við Víkina, sjóminjasafnið

14 maí 2013 21:24 - 16 maí 2013 16:38 #1 by SAS
Varaformaður Hollvinasamtaka Húna II hafðii samband á dögunum, en Húni II er 132 brt. eikarbátur smíðaður á Akureyri fyrir fimmtíu árum síðan. Þeir ætla að sigla hringinn um landið og verða í Reykjavík n.k laugardag (18 maí) en þann dag verður bátahátíð við Víkina með þátttöku margra báta.

Það hefur verið farið fram á að félagar Kayakklúbbsins mæti á svæðið n.k. laugardag kl. 14:00 og taki þátt. Hvernig okkar þátttöku verður háttað, mun koma í ljós síðar í vikunni.

Egill hefur tekið að sér að vera tengiliður við þá Hollvinasamtök Húna II og hafa umsjón með þessu fyrir hönd Kayakklúbbsins..
Sjálfur hef ég ekki tök á að mæta, en hvet ykkur til að taka þátt í þessu.

Sjá kort
ja.is/kort/?q=Bryggjan%20kaffih%C3%BAs%2...=356570&y=408958&z=8

Megið gjarnan tilkynna þátttöku til Egils í tölvupósti egill.thorsteins@efla.is

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum