Ef það eru einhverjir sem ætla ekki að keppa á laugardag í Nauthólsvík þá væri vel þegið að fá aðstoð. Það vantar vana ræðara til fylgdar og öryggis. Brautin sem er róin er um 5 km og er hugmyndin að hafa eftirlit aðallega frá Kársnesi yfir í Skeljanes og eins með síðasta ræðara. Ef einhver er laus má hann hafa samband við Ólaf s:6150507.