Profíl mynd

06 jún 2013 23:10 #1 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Re: Profíl mynd
Kayakfólkið er óðum að setja inn andlitsmyndir af sér í heimasíðuna. Það er vel. En sumar myndirnar eru meira augnayndi en aðrar :P Þó er kayakfólkið klárlega að vanda sig ;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 jún 2013 19:54 #2 by Siggisig
Replied by Siggisig on topic Re: Profíl mynd
Mér finnst nú myndin af Orsa flottust
The following user(s) said Thank You: gudrunjons

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 jún 2013 15:22 #3 by Bergþór
Replied by Bergþór on topic Re: Profíl mynd
Genialt loksins kom einhver með leiðbeiningar sem virka. Ekki þér að kenna að myndin er léleg :laugh:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 jún 2013 10:00 #4 by SAS
Replied by SAS on topic Re: Profíl mynd
Kayakklúbbsíða Reykjavíkur???? Hvaða KR klúbbur á þá síðu?

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jún 2013 22:32 #5 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Re: Profíl mynd
Heimasíða Kaykaklúbbsins hefur tekið stakkaskiptum síðustu mánuðina- virkilega notendavæn-takk.

Var að setja inn nýja mynd samkvæmt leiðbeiningum- eina-tvær mínútur og myndin föst á heimasíðunni :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jún 2013 22:03 - 05 jún 2013 22:04 #6 by Gunni
Replied by Gunni on topic Re: Profíl mynd
mMig t.d.

Ég er að undirbúa yfirfærslu á vefnum í nýja útgáfu af vefumsjónarkerfinu. Það gengur svona og svona.
Eitt af því sem ég þarf að gera er að taka til og henda því sem ekki er lengur notað á síðunni hjá okkur. En í gamla dótinu sem virtist ekki vera nota var tenging við profile myndir. Það er mikið mál að byggja það upp aftur.

En þeir sem nenna að setja inn nýjar geta það:
1) Skrá sig inn
2) Frá korknum, velja "Profile" flippann (í röðinni sem stendur Index-Recent Topics-New Topic-...)
3) Ýta á takkan Edit (er í bláu línunni þar sem stendur vinnstra megin "Profile for ....")
4) Velja flibbann "Avatar image"
5) Í línunni "upload new avatar" nýta á hnappinn "Choose File"
6) Þá ertu kominn í skárnar á tölvunni þinni þar sem þú veist best hvar myndin þín eina sanna er :)
7) Ýtir svo á hnappinn "Open"
8) Ýtir á hnappinn "Save".

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jún 2013 20:15 #7 by Jói Kojak
Profíl mynd was created by Jói Kojak
Ætlaði að setja inn prófílmynd en gafst upp.

Hvern þarf maður að þekkja til að setja svoleiðis inn?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum