Ég held að að þessi nýji vefur Veðurstofunnar slá öllu við sem ég hef séð í möguleikum á að gera sér grein fyrir veðrinu á tilteknum svæðum á tilteknum tímum.
Allar sjálfvirku veðurstöðvarnar eru með miklu meiri upplýsingum en áður hefur sést... Vind,úrkomu og hitaspár eru alveg frábærar til skoðunar og íhugunar fram í tímann... sem sagt alveg helv. gott.
Vegna flóðatafla , þær hafa aldrei verið á hendi Veðurstofunnar. 'eg bendi fólki hér á alveg frábæra flóðatöflu:
easytide.ukho.gov.uk/EasyTide/EasyTide/ShowPredic
tion.aspx?PortID=0819&PredictionLength=7
Varðandi sjávarhita : Á höfuðborgarsvæðinu er einn aðili sem mælir sjávarhita , sjálfvirkt. Það er Hafró. Sá mælir er í Reykjarvíkurhöfn og mælir því aðeins hitastigið sem þar er. Á þeirri mælingu og raunhitastigi sjávar t.d. inni á sundum getur oft munað - 4-5 °C Þetta þarf fólk að hafa í huga.
Þetta er svona spjall um batnandi aðgengi að aðgerðaáætlun náttúruaflanna á veðursviði.
<br><br>Post edited by: Sævar H., at: 2007/06/02 09:38