Keeleazy kjölbönd

21 júl 2013 16:31 #1 by bjarni1804
Eitthvert kvöldið, sem oftar, þegar ég hefði átt að vera farinn í bælið í stað netráps, fann ég upplýsingar um efni til að setja á álagsfleti (kjöl) kayaks.
Í stað fiberglass teips og gel coats er lagður límborði á viðeigandi stað, hann hitaður og límist þá fastur. Þetta er miklu minna mál en gamla aðferðin er, ef ég hef skilið hana rétt. Um gæðin veit ég ekki sjálfur, en 3 reynslusögur eru nefndar hér að neðan. Efnið er dýrt, en viðráðanlegra, ef nokkrir slá sér saman og kaupa langa rúllu í stað metra og metra.
Hér eru svo nokkrar vefsíður fyrir þá, sem vilja kynna sér málið.

Kynning framleiðanda:
www.keeleazy.com/page1/page1.html

Hvernig Keel Eazy er sett á:


Laga skegggatið eftir að Keelstrip er komið á:


Reynslusaga 1:
www.paddlinglight.com/reviews/initial-ke...ly-kayak-keel-strip/

Reynslusaga 2:
bloyd-peshkin.blogspot.com/2011/11/keele...-did-it-hold-up.html

Reynslusaga 3:
www.paddling.net/Reviews/showReviews.html?prod=2839

Söluaðili:
www.chillcheater.com/aqshop/catalogue.php?id=2511

Kynning annars söluaðila:
www.kayakacademy.com/Store/RRKEELSTRIP.html

. . . . . og sjálfsagt eru til fleiri söluaðilar og kannski ódýarari.

Og svo eldri aðferðin með fiberglass teipi og gel coat:
www.atlantickayaktours.com/pages/expertc...p/Keel-Strip-1.shtml

Kannast einhver við efnið og er þetta nothæft ? :dry:
The following user(s) said Thank You: msm

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum