Nýja lúkkið

08 okt 2013 11:45 #1 by SAS
Replied by SAS on topic Nýja lúkkið
Í fyrsta þræðinum er spurt um röðun pósta á spjallinu. Röðuninni getur hver notandi stýrt, en sjálfgefin röð er að nýjasti pósturinn komi efst.

Til að breyta röðuninni, þá er farið í að breyta Profile.
- Farið inn á spjallþræðina
- Klikkið á notendanafnið ykkar, efst á síðunni, eftir að loggað inn.
- Veljið Edit, sem er hægra megin
- veljið Forum Settings
- röðuninni er stýrt með reitinum Preferred Message Ordering
- Velja Save

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2013 10:02 #2 by Gunni
Replied by Gunni on topic Nýja lúkkið
Allt að gerast. Vantaði íhlut sem tengir spjallið við leitunina.
The following user(s) said Thank You: gudmundurs

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2013 09:28 #3 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Nýja lúkkið
Leitarvélin virðist eingöngu taka til þess sem birtist á forsíðunni- ekki á Korkinum. Er það svo ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2013 08:58 #4 by palli
Replied by palli on topic Nýja lúkkið
Í uppfærslunni um daginni duttu ca 2 dagar út úr korkinum. Það gæti skýrt að einhver svör við þeim þræði hafi týnst.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2013 08:25 - 08 okt 2013 08:47 #5 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Nýja lúkkið
Það er ekki alveg að gera sig í leitarvélinni eftir breytingu. Ég er að reyna að kalla fram "Á kayak umhverfis Ísland " þráðinn - svona í tengslum við bókina hans Gísla H.F.. Það gengur ekki að kalla þráðinn fram í heild sinni.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 okt 2013 07:45 #6 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Nýja lúkkið
Töff stöff. Einfalt og hreint.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2013 17:56 #7 by Össur I
Replied by Össur I on topic Nýja lúkkið
Glæsilegt :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2013 17:33 #8 by Ingi
Replied by Ingi on topic Nýja lúkkið
Flott hjá Gunnari Inga B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2013 16:26 #9 by gudmundurs
Replied by gudmundurs on topic Nýja lúkkið
Jebb, alger snilld í jaðartækjunum :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2013 16:24 #10 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Nýja lúkkið
Þetta er flott.
Samsung spjaldtölvan höndlar síðuna mjög vel og Nokia 820 síminn er mjög notendavænn með síðuna.
Til lukku með þetta

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2013 15:15 #11 by GUMMIB
Replied by GUMMIB on topic Nýja lúkkið
Flott nýtt útlit. Var að prófa það á Samsung síma líka og er til mikilla bóta.

Kv.
GummiB

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2013 13:43 - 02 okt 2013 13:44 #12 by siggi98
Replied by siggi98 on topic Nýja lúkkið
Eða rétt? Fer eftir því hvernig á það er horft.
Finnst í góðu lægi að nýjustu innleggin séu efst er þannig á mörgum öðrum síðum :
Lítur annar bara vel út.Flott framtak þá þeim sem standa að síðunni :laugh:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 okt 2013 13:31 #13 by gudmundurs
Nýja lúkkið was created by gudmundurs
Sælir
Þetta er alveg bjútifúl lúkk :) Eina sem ég tók eftir er að þræðirnir á korkinum virðast snúa öfugt. Á það máski að vera þannig?
Gummi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum