Haust

31 okt 2013 08:09 #1 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Haust
Thad stemmir Steini. Flemming Vatne (ádur Schmidt). Hann er ennthá aktívur rædari og rekur held ég rafting fyrirtæki hér fyrir "nordan".

Hann réri med Pyranha/Substantial gaurunum í sumar og synti út úr Flemmingsfossinum.

Sundid sést reyndar ekki hér, bara thegar hann drekkur úr skónum ;-)

vimeo.com/78149624

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 okt 2013 15:34 #2 by Steini
Replied by Steini on topic Haust
Getur verið að þessi Flemmingsfossen sé nefdur eftir Flemming hinum norska sem réri hér með okkur sumarið 1995 ??

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 okt 2013 07:47 #3 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Haust
Ég skoda bædi Vimeo og YouTube daglega, svo svæsin er thessi baktería.

Held ad bjórlos sé mun algengara en brjósklos ;-)

Veit bara um einn sem laskadi bakid á sér hérna í sumar, breti ad nafni Matt Cooke (kalladur Cookie) og thad gerdist í Flemmingsfossen í Nedri-Rauma. Fór of mikid til vinstri og lenti á grjóti.
The following user(s) said Thank You: gudmundurs

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 okt 2013 13:26 #4 by gudmundurs
Replied by gudmundurs on topic Haust
Eitthvað segir manni að brjósklos sé ekki óalgengur kvilli hjá þessu liði :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 okt 2013 11:01 - 27 okt 2013 11:02 #5 by Ingi
Replied by Ingi on topic Haust
Takk fyrir þetta Jói.
NRS heldur úti síðu með hæfilega skerí myndböndum og svaðilförum sem hægt er að njóta þegar maður kemst ekki til róðara:

vimeo.com/57343365

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 okt 2013 08:47 #6 by Jói Kojak
Haust was created by Jói Kojak
Farið að hvítna í fjöllum og vatnið orðið álíka kalt og í Tungufljótinu. Haustið er fallegt í Raundalnum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum