Já Steini þú kannt nokkrar. En það verður að segja það klúbbnum og sundlaugarnefnd til hróss að þessi aðstaða og utanumhald þessara æfinga hefur stórbætt hæfni allra til miklis öryggis fyrir þá sem stunda kayakróður að einhverju marki. Mér finnst að menn hafi náð miklum frramförum frá því að þessar æfingar voru haldnar úti eftir að sundlauginni var lokað kl 10 ef ég man það rétt, áður en að þessi yfirbyggða kom.