Sundlaugaræfing

12 nóv 2013 15:55 #1 by Ingi
Replied by Ingi on topic Sundlaugaræfing
Já Steini þú kannt nokkrar. En það verður að segja það klúbbnum og sundlaugarnefnd til hróss að þessi aðstaða og utanumhald þessara æfinga hefur stórbætt hæfni allra til miklis öryggis fyrir þá sem stunda kayakróður að einhverju marki. Mér finnst að menn hafi náð miklum frramförum frá því að þessar æfingar voru haldnar úti eftir að sundlauginni var lokað kl 10 ef ég man það rétt, áður en að þessi yfirbyggða kom.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 nóv 2013 14:01 #2 by Steini
Replied by Steini on topic Sundlaugaræfing
Kannski maður ætti að mæta, þó ekki væri nema til að segja frægðarsögur.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 nóv 2013 18:54 #3 by gudmundurs
Replied by gudmundurs on topic Sundlaugaræfing
Þetta var fín æfing. 6 sálir mættu og ræddu veltur og vagg ásamt því að heyra sögur af uppruna kayakíþróttarinnar á íslandi. Fínt róðraveður i innilauginni :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 nóv 2013 16:28 #4 by maggi
Sundlaugaræfing was created by maggi
Það er æfing á morgun sunnudag mæting kl 1600

Sundlaugarnefnd
The following user(s) said Thank You: gudmundurs

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum