Vetrar- og næturróðrar

02 jan 2016 20:34 - 02 jan 2016 22:34 #1 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Vetrar- og næturróðrar
Það vantar þarna eitt mjög mikilvægt atriði en það er að undir þurrgalla verða ræðarar að vera í hlýjum og vel einangrandi fatnaði - það getur skilið milli lífs og dauða.
Ekkert pjatt við það.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

12 des 2013 00:32 #2 by Orsi
Replied by Orsi on topic Vetrar- og næturróðrar

Þetta virkar sem algjör snilld.

Er ekki annars hægt að nota þetta til að lýsa upp svartasta skammdegið líka? ;)

Engin andskotans spurning. Og góður leslampi líka. Hægt að lesa sjóferðabókina hans Gísla undir skini þessa djöfullega góða lampa. Hann dregur 44 metra og rafhlöðurnar endast í 3 tíma samfleytt.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 des 2013 19:43 - 11 des 2013 19:44 #3 by SPerla
Replied by SPerla on topic Vetrar- og næturróðrar
Þetta virkar sem algjör snilld.

Er ekki annars hægt að nota þetta til að lýsa upp svartasta skammdegið líka? ;)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 des 2013 22:06 - 27 okt 2014 22:07 #4 by Orsi
Replied by Orsi on topic Vetrar- og næturróðrar
Hér er vatnshelt ljós, sem ég stóðst ekki freistinguna að kaupa í Bahaus. Gagnast álíka og höfuðljós, að lýsa upp lendingarstaði og nota við stúss við bát og gáma. Fyrir þetta verð, er bara vitleysa að sleppa þessu.

Það er svona mín skoðun. Kostar 1900 kall.
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 des 2013 13:16 - 04 des 2013 13:25 #5 by Orsi
Replied by Orsi on topic Vetrar- og næturróðrar
Góð áminning.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 des 2013 12:57 #6 by Gunni

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum