Og þar sem allir eru í vandræðum með að velja úr bombunum er ekki úr vegi að skella smá auglýsingar-myndbandi frá minni sveit, en munið að þetta fæst allt hjá hinum björgunarsveitunum líka.
Koma svo og styrkja sína sveit hvar sem hún er á landinu
Með því að styrkja Björgunarsveitir Landsbjargar styrkjum við í leiðini okkar öryggi og vil ég því hvetja alla til að styrkja sína Björgunarsveit og styrkja okkur í leiðini
Sjáumst svo hress í Gamlársróðrinum eða á nýju ári.