Kayak í Tungufljóti.

18 jan 2014 12:17 #1 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Kayak í Tungufljóti.
Gaman ad heyra ad thad er einhver smá nýlidun í straumnum. Tungan er frábær og hefur uppá allt ad bjóda, jafnt byrjendur sem lengra komna.

Hérna er stutt video thadan. Byrjudum "uppi í beygju" (fyrir lengra komna) og tókum med okkur raft. Skemmtilegt rönn.

The following user(s) said Thank You: gudmundurs

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 jan 2014 13:09 #2 by SAS
Replied by SAS on topic Kayak í Tungufljóti.
Frábært hjá þér Arndís. Vonandi nærðu að vekja einhverja sofandi straumendur upp af margra ára dvala. Endilega leyfðu okkur að heyra meira af straumfiminni.

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 jan 2014 12:56 #3 by Arndis
Ef ég reyni að ná smá lífi í straumkayakdeidina þrátt fyrir að ég sé nokkuð ný í henni.

Við skelltum okkur í Tungufljót í gær 16.1.14.
Vatnið í ánni var svoldið í lægri kantinum en vel hæf til að róa í.
Við byrjuðum hjá brúnni og vorum að leika í straumnum þar undir og í kring.
Það var ágætt surf þar og var nokkuð gott til að leika og æfa í.
Mikið gaman, mikið grín.
Í þennan róður fórum við 4. Arndís, Eyþór, Mummi og Elli.

Ég mun pósta inn frekari sögu á laugardag fyrir þá sem hafa áhuga

Kv Arndís.
The following user(s) said Thank You: jsa

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum