Hundaskítur í Geldinganesi ...

11 feb 2014 14:13 #1 by palli
Allir sem hafa ekki sérstaka ánægju af því að stíga í hundaskít mega fara inn á hlekkinn hér fyrir neðan og kjósa þetta mál upp. Það eykur líkur á uppsetningu á skiltum og ruslatunnu :)

Þið gefið þessu atkvæði ykkar með því að smella á "UPP" hægra megin á síðunni

betrireykjavik.is/ideas/3192-hundaumferd-vid-geldinganes

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 feb 2014 12:49 #2 by SPerla
Koma svo allir.....UPP UPP!!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 feb 2014 08:50 - 05 feb 2014 08:54 #3 by Orsi
Já endilega fara inn á slóðina og ýta á græna takkann "Kjósa upp". Þegar eru góðir félagar byrjaðir að kjósa, en við eigum í harðri baráttu við hugmynd að hjólaskautahöll ofl.. Ég kaus upp gangbrautir út um hvipp og hvapp en ýtti svo á réttan takka fyrir Geldinganesið og nú tökum við þetta..
Það er Aðalfundur á morgun, látum þessa kosningu fá hraustlega inngjöf fram að fundi og komah svoh..

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 feb 2014 17:07 - 04 feb 2014 17:11 #4 by palli
... er alveg sérstaklega þreytandi.

Nú hefur Örlygur sett inn ábendingu á Betri Reykjavík um að gott væri að fá upp skilti og ruslafötur sem gætu mögulega bætt umgengnina. Það væri hjálplegt að sem flestir færu þarna inn og smelltu á "UPP". Gefur henni aukinn slagkraft. Jafnvel smella inn rökum ef þeir eru í stuði :)

Slóðin er HÉR
The following user(s) said Thank You: SAS, Gummi, siggi98

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum