Fundargerð síðasta aðalfundar ligggur fyrir og er aðgengileg hér á vefnum.
Á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar á dögunum, var ákveðið að birta fundargerðir stjórnarfunda á vefnum.
Þessar fundargerðir finnið þið undir valmyndaflipanum Klúbburinn,Skjalasafn.
Í skjalasafninu er einnig að finna ársskýrslur síðustu ára og ferðaskýrslur.
Amk til að byrja með, þá þarf að logga sig inn á vefinn til að sjá fundargerðirnar En ferðaskýrslurnar og ársskýrslurnar eru opnar öllum.
kv
Sveinn Axel