Letihringur

01 mar 2014 23:29 #1 by Gummi
Replied by Gummi on topic Letihringur
Undir brúnni er fínt að vera vel við skál á Wiskí, annars er ég líka til í að skoða Skógartjörnina og þá líka á Skotanum.

Kv. Gummi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 mar 2014 22:45 #2 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Letihringur
Mér líst vel á það en ákvörðun á morgun.
Hvernig bát ert þú að hugsa um ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 mar 2014 20:00 #3 by Gummi
Replied by Gummi on topic Letihringur
Fyrst þú ert svona latur Gísli er þá nokkur von til þess að draga þig í straumana undir Gullinbrú eða þá út á Áftanes í Skógartjörnina eftir hádegið á morgun Sunnudag 2. marz ?
Það er nefnilega hress straumur í heimsókn núna í dag og á morgun.
4,4m kl. 19:20 en það byrjar að flæða kl 13:14 sem gerir að það verða fínar aðstæður um 15:00.
Ég átti einmitt leið þarna um í dag kl 16:00 og langaði bara að ná í skektuna og leika mér smá.

Er einhver þarna sem er til í smá straum ?

Kv. Gummi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 feb 2014 19:45 #4 by Gíslihf
Letihringur was created by Gíslihf
Þar sem ég nenni ekki að róa alla leið umhverfis Viðey fer ég Geldinganeshring, sem er fínn fyrir eldri borgara, þreytta eða bara lata og nefni það því letihring. Þetta er ekki nein áskorun, aðeins ábending :)
Dags. 27. feb. '14 - Tími 52 mín. - Sjólag: Ládautt. - Vindur: NA 2-4 m/s
Bátur: Explorer Ár: Euro blað

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum