Gleðilegan sunnudag
er nýgræðingur í kayakmálum og langar til þess að vita hvernig á að hugsa um bátinn sinn.
fjárfesti í sit on top kayak (plast) og hef verið að velta því fyrir mér hvort að það þurfi eða hvort það er betra að bóna bátinn.
skiptir það einhverju máli ?
og ef það skiptir máli hvernig bón er maður þá að nota?
kv Ívar