Næsti félagsróður 15.mars 2014

14 mar 2014 13:29 #16 by SPerla
Það má ekki gleyma "kafo" (yfir þann eðaldrykk sem kaffið er).
"kafo & kekso" - hljomar nokk vel.

Mæti í "kajako", "kafo" og "kekso" á morgun :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 mar 2014 00:05 - 14 mar 2014 01:18 #17 by Orsi
og alltaf skánar það..
Kremkex á esperanto er kekso.
Þarf bara tvö orð til að tjá félagsróður ... "kajako" og "kekso".

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2014 23:55 #18 by palli
Ég verð að viðurkenna að Google þýðandinn var lykillinn að Esperantóþekkingu minni.

Ég hef þó lengi borið mikla virðingu fyrir þeim sem hafa lagt á sig að læra og breiða út tungumálið, enda hugmyndafræðin góð.

Best að byrja á að læra orðið "kajako" - sem er nú nokkuð einfalt þar sem nafnorð munu vera stofn orðsins að viðbættu o.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2014 16:32 #19 by halldob
Sælir
Algerlega stórkostlegt að í okkar litla kayakklúbbi skuli vera tveir meðlimir sem geta skrifað skiljanlega setningu á Esperanto og að minnsta kosti einn,annar en ég, sem skilur hvað þeir skrifuðu.
kv.
Halldór Bj.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2014 16:01 #20 by Össur I
Googe translate komprenas esperanton

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2014 15:04 #21 by Hilmar
Sed ne ĉiuj kompreni Esperanton

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2014 14:57 #22 by palli
Ni devas paroli esperanton tiel ke ĉiuj komprenas

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2014 14:29 #23 by Gunni
Ekki verður þessi minna frábær en fyrri róðrar og en ræður veðrið hvað við gerum.
Núna (fimmtudag) er spáin þannig að vindátt sé að snúast í sterka vestan átt þegar líður á laugardag. Hvort við náum að grípa hana í bakaleið frá Viðey eða G.nesi skoðum við yfir kaffibolla og kremkexi (ef LG skildi eitthvað eftir af kexi).

Spurst hefur út að fjölgi í tungumálum sem róðarstjóri þarf að tjá sig á, Nu vi taler dansk.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum