Hæ hó
Ég og báturinn minn óskum eftir fari í Þingvallavatnsróðurinn. Við borgum í bensín, mætum með góða skapið, nokkra fimmaura brandara og kannski smá nammi. Ég myndi samt ekki gera mér of miklar vonir varðandi nammið. Við erum í breyttum lífstíl.
Með von um að einhver sé með laust pláss
Addý og Daman (báturinn)