Hvítárferð í maí- frestað

25 maí 2014 21:00 #1 by Andri
Ég sé að næstu vikur eru þétt bókaðar af viðburðum fyrir kayakfólk. Við frestum þessari ferð þar til að það fer að róast hjá okkur. Tillaga að dagsetningu kemur síðar.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 maí 2014 21:47 #2 by dexi
Replied by dexi on topic Hvítárferð í maí
Ég er góður 31.maí.
Er ekki búin að heyra í fleirum, læt vita um framgöngu mála.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 maí 2014 13:18 #3 by Andri
Replied by Andri on topic Hvítárferð í maí
Mér sýnist að það séu fleiri lausir 31. heldur en 24.
Örn (Dexi), gengur það fyrir þig?
Veit að þú hefur verið að róa með fleirum, varstu búinn að heyra í þeim og veistu hvað þið yrðuð mörg?

Heyrðu endilega í mér áður en við fastneglum tímann 699-5449

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 maí 2014 12:45 #4 by dexi
Replied by dexi on topic Hvítárferð í maí
Það er stemning.
Hef farið niður Hvítá oft áður, mjög gaman.
Ég kemst 24. Maí.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 maí 2014 15:04 #5 by Steini
Replied by Steini on topic Hvítárferð í maí
Ég kæmist 31.maí.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 maí 2014 13:13 - 25 maí 2014 20:56 #6 by Andri
Er einhver stemning fyrir að fara í Hvítárferð núna í maí? Ég er að hugsa þetta með svipuðu sniði og var gert í mörg ár.
Gef mér að klúbburinn geti útvegað einhverja straumkayaka, þarf að athuga það samt. Annars held ég að það væri gaman að hafa opið fyrir frjálsa aðferð, þ.e straumkayak, sjókayak, kanó, sit on top, eða bara það sem fólki dettur í hug. Pössum bara vel uppá öryggismálin. Ég hef farið nokkrum sinnum niður Hvítá en ef einhver sem hefur reynslu af straumkayakróðri hefur áhuga, þá er öll aðstoð eða leiðbeiningar við undirbúning vel þegnar.

Ef það næst þátttaka 24.maí, þá stilli ég upp plani. Það er samt opið fyrir aðrar tillögur að dagsetningu.
Bið áhugasama að láta vita hér á þræðinum eða andri(hjá)reitir.is.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum