Hvítá 3. maí

08 maí 2014 17:18 - 08 maí 2014 17:45 #1 by Steini
Replied by Steini on topic Meira af Hvítánni
Hér á árum áður voru oft fjölmennar ferðir farnar í Hvítánn eins og glöggt má sjá;
vimeo.com/65845329
Á þessum tíma var stundum farið í ánna neðan við Pjaxa, sem er rétt fyrir neðan Gullfoss, erfiðasti hluti á þeirri leið var að komast niður í ánna.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 maí 2014 13:35 #2 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Hvítá 3. maí
Thid leggid í hann frá Veidistad og thar er Aldan gamla góda. Næsta flúd eftir Veidistad heitir Illviti, ca. 2:00 í videoinu. Thar eru 3 holur sem hægt er ad smella sér í og kannski láta spýta sér út á sundi. Hresst. Kjúklingarnir geta farid alveg hægra megin :-)

Sé ekki Tvídranga í videoinu enda ekkert merkilegt ad gerast thar í svona vatni en thetta eru tveir sköndlar á hægri hönd dálítid fyrir nedan Kerlinguna (gamla stökkklettinn med gatinu) Rétt ofan vid Tvídranga skiptir áin sér utan um eyju og yfirleitt farid hægra megin thar sem meira vatn er.

Á 3:31 sérdu annan drangann beint fyrir ofan skallann á mér ;-)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 maí 2014 13:10 #3 by Andri
Replied by Andri on topic Hvítá 3. maí
Gaman að þessu, sé að Dane Jackson gæti kennt okkur nokkur trix :)

Frábært að fá review á þetta og það sannar sig enn og aftur hvað þessi video geta verið góð kennslugögn, get ekki beðið eftir að prófa aftur og gera þá betur það sem klikkaði síðast.

Svo að ég opinberi alveg fávisku mína þá verð ég að segja að ég þekki ekki hvað heitir Illviti. Á hvaða tíma í vídeóinu erum við að fara þar í gegn? Þekki heldur ekki Tvídranga, en önnur kennileiti sem hafa verið nefnd veit ég hvar eru.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 maí 2014 06:23 #4 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Hvítá 3. maí
Gaman ad fá video. Og ad einhverjir séu ad sulla í straumnum.

Nú veit ég ekki hvort thid erud ad fylgjast med Whitewater Grand Prix sem fer fram í Canada akkúrat núna (veit ad JSA gerir thad) en hér er allavega vinnings rönnid hans Dane Jackson (sonur EJ) í freestyle:

vimeo.com/94478869

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 23:39 #5 by jsa
Replied by jsa on topic Hvítá 3. maí
Smá review á myndbandið.

Frábært að sjá myndband :)

Þið farið allf of langt til vistri inn í öldunda og allt of allt of langt til hægri í illvitann.
Andri Þú verður að halla bátnum þínum miklu meira ef þú vilt reyna að sörfa ölduna, annars er EZ-inn líklega ekki nógu hraður í þetta surf. Það sama á við um Guðna í kringum 3:30 í videoinu. Ástæðan fyrir því að þú kemst ekki úr eddyinu er sú að þú hallar ekki bátnum undan straumnum... og veltur þess vegna.

Þið takið kallinn vel, töff að fara vinstra megin.

Ef þið viljið verða góðir á kayak og virkilega finna fyrir vatninu þá ættu þið að vera á leikbátum :) samt án gríns.

Restin er svo beisik, bara um að gera að taka öll eddy og reyna að surfa allar öldur og holur. Áhugavert að sjá ánna í þessari röð :D

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 21:58 #6 by Guðni Páll
Replied by Guðni Páll on topic Hvítá 3. maí
Video orðið klárt, munið bara að setja það í HD.



kv Gp

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 20:21 - 07 maí 2014 20:21 #7 by Gummi
Replied by Gummi on topic Hvítá 3. maí
Svo er líka ansi gaman að fara frá Brattholti en það kostar smá labbitúr, en hann er þess virði. Þá virkar allt eftir brúarhlöð lítið og létt ;)

Ég er til í svoleiðis rönn mjög fljótlega !

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 19:01 - 07 maí 2014 19:01 #8 by Guðni Páll
Replied by Guðni Páll on topic Hvítá 3. maí
Hérna eru myndir úr þessari ferð, er ennþá að vinna videoin.

plus.google.com/u/0/photos/1110785936800.../6010753882526396465

kv Gp

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 13:51 #9 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Hvítá 3. maí
Held ad normal sumarrennsli sé í kringum 100m³.

Ef hún fer yfir 200m³ thá erum vid ad tala um dálítid adra á og fjörid færist til. Veidistadur og Illviti flata nánast út en Brúarhlödin verda mun meira krefjandi. Hola verdur til fyrir aftan stóra steininn í innganginum hægra megin (og önnur vinstra megin í meira vatni). Línan er sú sama - fylgir tungunni - en allt gerist mun hradar og minni tími til ad hugsa.
Kaflinn frá Brúarhlödum nidur ad gamla stökkkletti er hressandi og nidri vid Tvídranga myndast öldulest.

Persónulegt met er 360m³ - einn med nokkra fedga - pabbar og 12 ára strákar - á raft.

Hefdi viljad vera á kajak :-)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 12:43 #10 by Andri
Replied by Andri on topic Hvítá 3. maí
Flott,
sýnist á þessu að áhrif snjóbráðs byrji uppúr kl 12, en að mælt rennsli nái hámarki við Fremstaver um miðnætti.
Rennslið þegar við fórum á laugardag hefur ekki verið nema 77m3, en á sama tíma í gær um 125m3. Bíð spenntur eftir að komast aftur og prófa í meira vatni.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 11:28 #11 by Gunni
Replied by Gunni on topic Hvítá 3. maí
Þessi krækja fór í krækjusafni (reyndar undir veður). kayakklubburinn.is/index.php/frodhleikur/vefkraekjur/45-veeur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 10:48 #12 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Hvítá 3. maí
Hérna geturdu séd vatnsstöduna - og sloppid vid ad hringja á Drumbó í hvert skipti :-)

Ferd bara med bendilinn yfir punktana og thá kemur thetta fram.

www.vedur.is/#syn=vatnafar

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 maí 2014 17:20 #13 by Andri
Replied by Andri on topic Hvítá 3. maí
Ég hringdi á Drumboddstaði núna áðan til að kanna með far og því var mjög vel tekið, þurfum bara að heyra í þeim næst þegar okkur dettur í hug að fara og miða inn á þá tíma sem þeir eru að fara með hópa. Frábært að vita af þessu.
Ég heyrði á þeim að vatnsmagn er farið að aukast og það verður spennandi að sjá hvort að aldan verði nothæf í næstu ferð, prófa þá öldu nr 2 líka eins og Jói bendir á.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 maí 2014 15:26 #14 by jsa
Replied by jsa on topic Hvítá 3. maí
Ef að mönnum finnst sóun að keyra á tveimur bílum austur er upplagt að styrkja sambandið við Drumbó liðið. Þau fara í ánna nokkrum sinnum á dag. Hér í gamla daga þá fengum við oft far með rútunni upp á veiðistað. Þá dugar einn bíll úr bænum. Og líka gott fyrir óörugga ræðara að fá að fljóta með röftunum.

Fyrir utan að það er slatti af straumvatns ræðurum í kringum Drumbó liðið.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 maí 2014 14:52 #15 by Jói Kojak
Replied by Jói Kojak on topic Hvítá 3. maí
Aldan er ad sjálfsögdu breytileg eftir vatnsmagni en sennilega hefur hún líka breyst varanlega. Miklir kraftar ad verki, sérstaklega í leysingum ad vori thegar áin ríkur uppúr öllu valdi.
Sídustu árin hefur oft gefist betur ad reyna vid nr. 2 - og taka hana úr eddyinu vinstra megin.

Svo er um ad gera ad reyna vid sem flestar öldur á leidinni nidur. Ef áin er komin yfir 300m³ verdur til svakaleg öldulest vid Tvídranga sem getur hæglega kastad stórum raft aftur fyrir sig.

Kemur ekkert á óvart ad Gísli hafi komist nidur med hárid thurrt - hann er á svo öflugum bát :-)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum