Stæstu straumar sumarsins undir Gullinbrú

06 maí 2014 18:07 #1 by Gummi
Ég er búin að taka saman dagatal með stæstu straumum sumarsins og set hér inn þá stæstu frá maí fram í ágúst.
Ég er með stærra plagga í Word sem ég get sent á menn og konur, sendið mér bara línu á gummijb(hjá)internet.is

Samkvæmt þessu eru eðal aðstæður undir Gullibrú strax í næstu viku og allir geta farið að láta sig hlakka til að kíkja í smá æfingar.

14. maí. miðvikudagur, Fullt tungl
2014-05-16 7:38 PM GMT 4.13 meters High Tide

28. maí. miðvikudagur, Nýtt tungl
2014-05-29 6:58 PM GMT 3.95 meters High Tide

13. júní. föstudagur, Fullt tungl
2014-06-14 7:26 PM GMT 4.15 meters High Tide

27. júní. föstudagur, Nýtt tungl
2014-06-28 7:18 PM GMT 3.78 meters High Tide

12. júlí. laugardagur, Fullt tungl
2014-07-14 8:00 PM GMT 4.25 meters High Tide

26. júlí. laugardagur, Nýtt tungl
2014-07-28 7:32 PM GMT 3.78 meters High Tide

10. ágúst. sunnudagur, Fullt tungl, Breiðafjarðarferð
2014-08-12 7:42 PM GMT 4.32 meters High Tide

25. ágúst. mánudagur, Nýtt tungl
2014-08-26 7:05 PM GMT 3.83 meters High Tide

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum