Vorhátíð Kayakklúbbsins – Reykjavíkurbikar 2014

11 maí 2014 11:56 #1 by Ingi
Þetta var aldeilis frábær dagur. Veður og allar aðstæður voru eins góðar og hægt var að hugsa sér í Mai. Hefðu mátt vera fleiri keppendur. Það vantaði ekki fjölbreytnina í kayakflóruna, allar tegundir í þessari litlu keppni.
Það hljóta allir að hafa bætt tímana sína. ég skóf ca 45 sekúndur af mínum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 maí 2014 08:44 #2 by olafure
Þakka öllum sem komu að keppninni, gott skipulag og skemmtilegur andi. Sérstaklega gaman að sjá krakkana prófa og keppa.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 maí 2014 09:59 - 09 maí 2014 10:08 #3 by siggi98
Var í Stuttu spjalli í morgunþætti Rásar 2 að kynna kayakklúbbinn og vorhátíðina okkar viðtalið byrja
Byrjar á 113:38 www.ruv.is/sarpurinn/morgunutvarpid/09052014-0

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 maí 2014 18:06 #4 by Össur I

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 maí 2014 10:54 #5 by siggi98
Reikna með að geta verið í gæslu á sjó

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 18:17 - 07 maí 2014 18:18 #6 by Sævar H.
Þar sem ég ætla að vera staddur á Helguhólnum þegar keppendur fara þar um - þá er ég alveg til í að ég verði nýttur sem útvörður Geldinganessins.-þar og með mína talstöð .
En þegar síðasti keppandinn er farinn þar hjá hef ég hug á að færa mig í fjöruna við markið og taka á móti liðinu- samt óformlega.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 16:50 #7 by Larus
gæsla á sjó

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 maí 2014 07:55 - 07 maí 2014 08:10 #8 by Egill Þ
Vorhátíð Kayakklúbbsins – Reykjavíkurbikar 2014

Það vantar aðstoðarmenn á Vorhátíðina og leitað er að aðstoðarmönnum til eftirfarandi starfa:

Tímatöku og aðstoðarmanni tímavörðs.
Öryggisvörðum, einum til að sinna gæslu frá landi og tveim á kayökum.
Aðstoð við framkvæmd nytjamarkaðar
Þeir sem gætu hugsað sér að aðstoða okkur við þetta mega endilega melda sig hér sem fyrst.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum