Konyak kayakar

06 jún 2014 00:03 #1 by Gummi
Replied by Gummi on topic Konyak kayakar
Það eru nokkrir kayakeigendur sem þú gætir kanski aðstoðað með að smíða nýtt sæti á bátana fyrir. Blóðleysi í fótum angrar ansi marga sem eiga eina ákveðna tegund af bátum sem ég nefni ekki hér.
Mér líst nefnilega ansi vel á sætið í nýja bátnum.

Kv. Gummi J.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jún 2014 23:51 #2 by Konyak
Replied by Konyak on topic Konyak kayakar
Hákon hér, fundinn og búinn að hitta mörg ykkar. Gaman að komast aðeins inní þetta aftur eftir að hafa bara verið að róa hér og þar um árin utan klúbbsins. Eftir að Ingi hafði uppá mér hafa nokkrir úr ykkar röðum fengið að prófa Konyakinn og látið vel að honum. Fyrst það er kominn þráður með þessum titli þá datt mér í hug að sumir hefðu gaman af að sjá nokkrar myndir frá smíðinni af Toyotu bátnum ásamt nokkrum frá þróuninni. Ég þarf svo að grafa upp myndir af mótasmíðinni við tækifæri.

konyak.carbonmade.com/projects/3149779#1

Þakka svo Guðna, Gísla og Örlygi fyrir jákvætt feedback eftir prufutúrana og eins fyrir að fá að prófa NDK og Q-Boat í staðinn.

Kv. Hákon

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 maí 2014 20:23 #3 by Steini
Replied by Steini on topic Konyak kayakar
Minnir að hinn heiti Hákon, þeir smíðuðu þessa báta á plastverkstæði vestur í Kópavogi. Kem heim á morgun og get hugsanlega fundið þetta í gömlum gögnum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 maí 2014 17:46 #4 by Gummi
Replied by Gummi on topic Konyak kayakar
Annar þeirra sem smíðaði bátana heitir Guðjón og er bakari, var síðast í Korninu. Hinn veit ég ekki hvað heitir en hann vann í kompanýi sem heitir Despeck eða einhvað álíka og flytur inn blek hylki í prentara.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 maí 2014 16:59 #5 by Ingi
Konyak kayakar was created by Ingi
Hverjir smíðuðu Konyak kayakana? Þetta voru trefjaplast bátar 2 stk ef ég man rétt sem birtust í einni af keppnum klúbbsins fyrir nokkrum árum. Ég þarf að ná í þá sem hafa þá undir höndum.
kv
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum