Kayakklúbbinum bárust eftirfarandi skilaboð á Facebook. Þjóðverji nokkur að nafni Philipp Cartier er að koma til landsins með tvo nýja PH Scorpio, sem ég tel vera
www.phseakayaks.com/kayaks.php?kayak=Scorpio%20170
Kayakarnir verða notaðir í 4-5 vikur á Íslandi, svo er hann til í að selja þá. Áhugasamir hafi samband við hann, póstfangið hans er philippcartier@gmx.de
Skeytið hans hljóðar eftirfarandi
So here some facts to the kayak:
P&H Scorpio with Skudder
color: blue
Length: 516
material: CoreLite PE construction
The kayak will be brought brand new to Iceland at the 31.05. and will be used about 4-5 weeks. So I would be able to deliver the kayak around the 11.-14.07. The kayak will be in Reykjavik but I can easily transport it if necessary.
Hope that everything you need so far. Thanks for your help again!