Óska eftir barnakayak

09 jún 2016 09:10 #1 by gunnarsvanberg
Sæl Helga.

Hversu hátt er barnið? Epic V5 hentar bæði lágvöxnum og hávöxnum ræðurum og það tekur aðeins nokkrar sek. að breyta stillingunum fyrir fæturna. Auk þess sem báturinn er sterkur, léttur, stöðugur og auðvelt að komast aftur uppí bátinn skildi maður velta.
Ég og konan mín förum í róðurinn í kvöld uppá Geldinganesi og ég verð sjálfur á Epic V5 þar. Ekkert mál að sýna þér bátinn í leiðinni.
Þér er líka velkomið að hafa samband og koma að skoða/prófa.
Þú getur séð meira um bátinn hér:
www.epicisland.is/features/h7ad4naaiv6stbaslvq5iaj94p7yv0
(svo get ég líka sent þér fleiri linka ef þú vilt).
Hlakka til að heyra í þér!
Gunnar s: 8616000

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 jún 2016 19:34 #2 by Helga
Óska eftir barnakayak was created by Helga
Ef einhver býr svo vel að eiga kayak í barnastærð sem hann er hættur að nota þá er ég aldeilis til í að kaupa einn slíkan. Skoða allt en t.d. er Hasle K 400 hentugur. www.arnehasle.no/index.php/kajakker/hasle-k-400-kajakk. Ég er með helga.bokkin@gmail.com og s. 695-9376.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum