Þetta er án allra ýkja einn af skemmtilegri bátum. Hentar mjög vel sem byrjenda bátur og líka fyrir þá sem lengra eru komnir í sportinu.
Báturinn er með mikinn fyrri stöðuleika sem gerir hann klett stöðugan. Er frekar hraður miðað við lengd og svarar gríðarlega vel öllum hreyfingum, s.s. edge o.þ.h.
Hentar því mjög vel til að ná færni í þessum grunn tækni þáttum sem allir ræðarar sem halda áfram í sportinu vilja ná tökum á.
Báturinn er hannaður af Nigel Foster, sem fyrstur reri umhverfis Ísland og er þekktur snillingur í áratækni.
Báturinn er mjög vel með farin.
Báturinn er með ugga en einnig er gert ráð fyrir að hægt sé að setja á hann stýri
Þetta er bátur sem Sveinn Axel átti áður.
Video
með
Nigel Foster
Linkur
á framleiðenda
Verð: 200 þús
Upplýsingar hjá Stefáni í sima 898-1318